03.03.2011 10:56
5.gangi KS deildar lokið
Þá er 5.gangi KS-deildarinnar lokið. Margir góðir hestar komu þar fram en af átján skráðum hrossum voru ellefu þeirra fyrstu verðlaun hross. Ísólfur og Borgar frá Strandarhjáleigu stóðu sig vel í sinni fyrstu fimmgangskeppni saman. Eftir að hafa unnið sig upp úr B-úrslitum enduðu þeir í 4. sæti.
félagarnir Ísólfur og Borgar bíða spenntir eftir niðurstöðum dómara
Úrslitin fóru þannig:
A-úrslit
1. Þórarinn Eymundsson Þóra frá Prestbæ 7,10
2. Eyjólfur Þorsteinsson Ögri frá Baldurshaga 7,07
3. Bjarni Jónasson Djásn frá Hnjúki 6,95
4. Ísólfur Líndal Borgar frá Strandarhjáleigu 6,86
5. Hörður Óli Sæmundarson Hreinn frá Vatnsleysu 6,86
6. Baldvin Ari Guðlaugsson Sóldís frá Akureyri 6,57
B-úrslit
7. Erlingur Ingvarsson Blær frá Torfunesi 6,69
8. Ólafur Magnússon Ódeseifur frá Möðrufelli 6,31
9. Árni Björn Pálsson Feldur frá Hæli 6,07

(mynd Sveinn Brynjar)
Skrifað af Lækjamót
Flettingar í dag: 402
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 752
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 874917
Samtals gestir: 71163
Tölur uppfærðar: 16.11.2025 19:08:25
LÆKJAMÓT | 531 HVAMMSTANGI -
ÍSLAND | +354 4512570 | [email protected]