14.02.2011 22:31

Reiðtímar í Þytsheimum á Hvammstanga



Mánudagskvöldin 21. febrúar, 7.mars og 14. mars 
verður Ísólfur með reiðtíma í Þytsheimum á Hvammstanga. Fyrirkomulagið verður þannig að tveir verða saman í einu í alls 40 min. Reiðtímarnir hefjast kl. 20:00,  20:40, og 21:20.

Reiðtímarnir eru kjörið tækifæri fyrir alla hestamenn að koma með hestinn sinn og fá leiðbeiningar  við áframhaldandi þjálfun.

Til að fá frekari upplýsingar og skrá sendið tölvupóst á [email protected] eða hringið í 895-1146 (Vigdís).


Flettingar í dag: 402
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 752
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 874917
Samtals gestir: 71163
Tölur uppfærðar: 16.11.2025 19:08:25
LÆKJAMÓT  |  531 HVAMMSTANGI - ÍSLAND  |  +354 4512570  | [email protected]