14.11.2011 17:05

Staðfest Íslandsmet!

Á Íslandsmóti fullorðinna á Selfossi í sumar fóru þeir félagar Elvar Einarsson og Kóngur frá Lækjamóti 250 metrana í skeiðinu undir þágildandi Íslandsmeti.  Sótt var um tímann, 21,89 sek. sem nýtt Íslandsmet og hafa nú keppnisnefnd og stjórn LH samþykkt metið, sem sett var við löglegar aðstæður á Selfossi í sumar. (tekið af www.hestafrettir.is)

Glæsilegur árangur hjá þeim Elvari og Kóngi, innilega til hamingju emoticon


mynd GHP


Flettingar í dag: 1400
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 1601
Gestir í gær: 157
Samtals flettingar: 674218
Samtals gestir: 63769
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 17:13:48
LÆKJAMÓT  |  531 HVAMMSTANGI - ÍSLAND  |  +354 4512570  | [email protected]