17.08.2011 16:32
Kvennareiðin 2011
Hin árlega kvennareið í Húnaþingi vestra var haldin á laugardaginn var. Riðin var skemmtileg leið með sjónum frá Hindisvík að Geitafelli, á Vatnsnesi. Um 100 konur tóku þátt í reiðinni og veðrið var gott. Þemað í ár var "ævintýrapersónur" og fóru frá Lækjamóti fjórar rauðhettur ríðandi á úlfum í ömmugervi.

Vigdís, Elín, Anna og Sonja
Enginn náði að toppa gervi Þórönnu vinnukonu sem mætti sem Fiona úr Shrek myndunum. Með Fionu voru mætt Shrek maðurinn hennar, barnið þeirra og asninn. Búningarnir vöktu mikla lukku enda mjög vel heppnaðir og mikil vinna að baki þeim.

Þóranna, Hrund, Hildur og Ingveldur Mynd/Helga H.
Vigdís, Elín, Anna og Sonja
Enginn náði að toppa gervi Þórönnu vinnukonu sem mætti sem Fiona úr Shrek myndunum. Með Fionu voru mætt Shrek maðurinn hennar, barnið þeirra og asninn. Búningarnir vöktu mikla lukku enda mjög vel heppnaðir og mikil vinna að baki þeim.
Þóranna, Hrund, Hildur og Ingveldur Mynd/Helga H.
Skrifað af Lækjamót
Flettingar í dag: 888
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 953
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 767440
Samtals gestir: 67281
Tölur uppfærðar: 30.7.2025 18:50:23
LÆKJAMÓT | 531 HVAMMSTANGI -
ÍSLAND | +354 4512570 | [email protected]