17.06.2011 05:18
Fyrsti hesthúsdagurinn
Krílið þeirra Sonju og Friðriks eyddi í fyrsta sinn heilum degi í hesthúsinu í gær. Drengurinn undi sér vel. Svaf vært á milli þess sem hann fékk sér sopa eða virti fyrir sér umhverfið. Þessi skemmtilega mynd náðist þegar hann horfði dolfallinn á Kvaran frá Lækjamóti sem var ekki síður spenntur að skoða litla angann.

Skrifað af Lækjamót
Flettingar í dag: 712
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 914
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 814439
Samtals gestir: 69463
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 16:39:54
LÆKJAMÓT | 531 HVAMMSTANGI -
ÍSLAND | +354 4512570 | [email protected]