29.05.2011 22:29
Kynbæturnar halda áfram á Lækjamóti :)
Í gær þann 28.maí 2011 fæddist inn í Lækjamótsfjölskylduna lítill gullfallegur drengur, sonur Sonju og Friðriks. Hlökkum við mikið til að fá litlu fjölskylduna heim en hann fæddist í Danmörku þar sem Sonja stundar nám við dýralækningar. Við fengum sendar myndir af prinsinum nýfæddum og er greinilegt að kynbæturnar halda stöðugt áfram enda Friðrik menntaður kynbótadómari

Skrifað af Vigdís
Flettingar í dag: 2147
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 3015
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 896584
Samtals gestir: 71655
Tölur uppfærðar: 5.12.2025 20:46:53
LÆKJAMÓT | 531 HVAMMSTANGI -
ÍSLAND | +354 4512570 | [email protected]