29.05.2011 22:29

Kynbæturnar halda áfram á Lækjamóti :)

Í gær þann 28.maí 2011 fæddist inn í Lækjamótsfjölskylduna lítill gullfallegur drengur, sonur Sonju og Friðriks. Hlökkum við mikið til að fá litlu fjölskylduna heim en hann fæddist í Danmörku þar sem Sonja stundar nám við dýralækningar. Við fengum sendar myndir af prinsinum nýfæddum og er greinilegt að kynbæturnar halda stöðugt áfram enda Friðrik menntaður kynbótadómari emoticon
 
Flettingar í dag: 694
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 1213
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 768459
Samtals gestir: 67353
Tölur uppfærðar: 31.7.2025 09:38:37
LÆKJAMÓT  |  531 HVAMMSTANGI - ÍSLAND  |  +354 4512570  | [email protected]