26.05.2011 20:34
Freyðir frá Leysingjastöðum efstur fyrir hæfileika á kynbótasýningunni á Hvammstanga
Í dag var Freyðir frá Leysingjastöðum sýndur í fyrsta sinn í kynbótadóm. Fékk hann 9,0 fyrir tölt og alls 8,33 fyrir hæfileika sem varð jafnframt hæsta hæfileikaeinkunn sýningarinnar
. Ekki var laust við að undirrituð væri stressuð fyrir þessari sýningu enda hesturinn í sérstöku uppáhaldi. Á morgun er svo yfirlitssýningin og verður spennandi að sjá hvernig það gengur. Þess má geta að Freyðir tekur á móti hryssum á Lækjamóti í allt sumar.
Hér fyrir neðan má sjá dóminn í heild:
Sköpulag
|
Kostir
|
| Aðaleinkunn | 8.12 |
Skrifað af Vigdís
Flettingar í dag: 2147
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 3015
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 896584
Samtals gestir: 71655
Tölur uppfærðar: 5.12.2025 20:46:53
LÆKJAMÓT | 531 HVAMMSTANGI -
ÍSLAND | +354 4512570 | [email protected]