25.05.2011 21:54

aðeins meira frá kynbótasýningunni á Hvammstanga


Stóðhesturinn Hróður frá Laugabóli var sýndur á sinni fyrstu kynbótasýningu í dag en hann er 5 vetra gamall klárhestur. Hróður hlaut  fyrir byggingu 8,18 og hæfileika 8,0, aðaleinkunn 8,07. Hróður er ansi jafnvígur og góður hestur eins og sjá má á hæfileikadómnum hér fyrir neðan:

Sköpulag
Höfuð 7.5
Háls/herðar/bógar 8.5
Bak og lend 8.5
Samræmi 9
Fótagerð 7
Réttleiki 7.5
Hófar 8.5
Prúðleiki 7.5
Sköpulag 8.18
Kostir
Tölt 8.5
Brokk 8.5
Skeið 5
Stökk 8.5
Vilji og geðslag 8.5
Fegurð í reið 9
Fet 8.5
Hæfileikar 8
Hægt tölt 8
Hægt stökk 8.5
Aðaleinkunn 8.07


Hróður á kraftmiklu og svifmiklu stökki



og brokk
Flettingar í dag: 1233
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 1601
Gestir í gær: 157
Samtals flettingar: 674051
Samtals gestir: 63725
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 12:48:54
LÆKJAMÓT  |  531 HVAMMSTANGI - ÍSLAND  |  +354 4512570  | [email protected]