24.02.2011 14:39
Góð ferð í Skagafjörð
Það er alltaf gott að koma í Skagafjörð. Í gærkvöldi var engin breyting þar á en þá tóku 4 Lækjamótsfulltrúar þátt í töltkeppni í Skagfirsku mótaröðinni. Óhætt er að segja að húnvetningarnir hafi sópað að sér verðlaunum en Ísólfur sigraði þar 1.flokk á Freymóði frá Feti og James varð í 2. sæti á Brimari frá Margrétarhofi. 2.flokkin sigraði svo Þóranna Másdóttir á Gátt frá Dalbæ og Vigdís varð í 3. sæti á Freyði frá Leysingjastöðum II.

Ísólfur og Freymóður

James og Brimar

Verðlaunaafhending í 1.flokki.

Þóranna og Gátt

Vigdís og Freyðir

verðlaunafhending í 2.flokki.
Ísólfur og Freymóður
James og Brimar
Verðlaunaafhending í 1.flokki.
Þóranna og Gátt
Vigdís og Freyðir
verðlaunafhending í 2.flokki.
Skrifað af Lækjamót
Flettingar í dag: 1212
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 1601
Gestir í gær: 157
Samtals flettingar: 674030
Samtals gestir: 63723
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 12:27:22
LÆKJAMÓT | 531 HVAMMSTANGI -
ÍSLAND | +354 4512570 | [email protected]