05.12.2010 20:00
hesthúsið tilbúið
Sá skemmtilegi dagur rann upp í lok síðustu viku að norður hluti hesthúsins varð fullgerður eftir marga vikna vinnu Þóris sem hefur einn séð um að smíða allar stíurnar. Hestarnir voru glaðir að komast í "svíturnar" sínar en alls eru 11 einshesta stíur (hver 6,70 fm) og 4 tveggja hesta stíur (hver 12,5 fm). Eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan fer vel um hrossin.

beðið eftir heyvagninum, Freyðir farin að ulla af spenningi :)
beðið eftir heyvagninum, Freyðir farin að ulla af spenningi :)
Skrifað af Lækjamót
Flettingar í dag: 2147
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 3015
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 896584
Samtals gestir: 71655
Tölur uppfærðar: 5.12.2025 20:46:53
LÆKJAMÓT | 531 HVAMMSTANGI -
ÍSLAND | +354 4512570 | [email protected]