03.08.2010 10:50
Sónarskoðun á föstudag
Tíminn flýgur áfram enda sumarið yndislegur tími. Hjá okkur hafa í sumar verið dágóður hópur af hryssum og stóðhestarnir fjórir Vilmundur, Kraftur, Sindri og Blysfari haft nóg að gera.
Föstudaginn 6. ágúst nk. kl. 13:00 hefst sónarskoðun á hryssum sem voru hjá Vilmundi frá Feti. Að því loknu verður sónað frá Krafti frá Efri Þverá og Sindra frá Leysingjastöðum. Allar nánari upplýsingar hjá Þóri í s. 899-9570
Skrifað af Lækjamót
Flettingar í dag: 1183
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 953
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 767735
Samtals gestir: 67298
Tölur uppfærðar: 30.7.2025 23:44:57
LÆKJAMÓT | 531 HVAMMSTANGI -
ÍSLAND | +354 4512570 | [email protected]