26.02.2010 11:31

Hestamannafélagið Þytur 60 ára



Reiðhallarsýning í tilefni 60 ára afmælis Hestamannafélgasins Þyts í Vestur-Húnavatnssýslu og um leið, vígsla á nýju reiðhöllinni, verður haldin laugardaginn 27.febrúar kl. 15. Sýningin verður byggð upp af heimafólki sem hefur lagt metnað sinn í fjölda skemmtilegra atriða. Fjölmörg ræktunarbú úr héraðinu, sýningar barna og unglinga, mynsturreiðar og fleira skemmtilegt. Afmæliskaffi í hléi. Aðgangseyrir er 2000 kr fyrir fullorðna, 800 kr fyrir 7-12 ára og frítt fyrir börn 6 ára og yngri.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Flettingar í dag: 564
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 1213
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 768329
Samtals gestir: 67344
Tölur uppfærðar: 31.7.2025 05:24:20
LÆKJAMÓT  |  531 HVAMMSTANGI - ÍSLAND  |  +354 4512570  | [email protected]