22.02.2010 19:01
Ræll frá Gauksmýri
Það er alltaf jafn gaman að nota góða veðrið til að taka myndir af gæðingunum sem við erum með í þjálfun. Núna nýverið var notað tækifærið og teknar myndir af stóðhestinum Ræl frá Gauksmýri IS2003155501 undan Galsa frá Sauðárkróki og Rögg frá Ytri-Skógum.
Stefnt er að því að keppa á Ræl í vetur og næsta sumar en Ræll er mikill alhliða gæðingur.



Stefnt er að því að keppa á Ræl í vetur og næsta sumar en Ræll er mikill alhliða gæðingur.
Skrifað af Vigdís
Flettingar í dag: 2147
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 3015
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 896584
Samtals gestir: 71655
Tölur uppfærðar: 5.12.2025 20:46:53
LÆKJAMÓT | 531 HVAMMSTANGI -
ÍSLAND | +354 4512570 | [email protected]