11.02.2010 19:01

Enn eitt hestefnið bætist í hópinn

Nú nýverið var keyptur hesturinn Kristófer frá Hjaltastaðahvammi en hann er undan Stíganda frá Leysingjastöðum og Kosningu frá Syðri-Reykjum. Kristófer er myndarlegur og efnilegur fjórgangari á 6. vetur sem verður spennandi að sjá hvernig þróast. Í dag voru teknar nokkrar myndir af honum á Hólum.







Flettingar í dag: 564
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 1213
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 768329
Samtals gestir: 67344
Tölur uppfærðar: 31.7.2025 05:24:20
LÆKJAMÓT  |  531 HVAMMSTANGI - ÍSLAND  |  +354 4512570  | [email protected]