23.01.2010 15:36
Kraftur í góðum gír
Í dag fengum við góða heimsókn en eigendur Krafts frá Efri Þverá, Jónína og Siggi komu að kíkja á kappann. Það var auðvitað notað tækifærið og smellt af enda Kraftur öflug fyrirsæta (og Ísólfur líka) :)
Jónína, Siggi og Ísólfur á spjalli
Kraftur í Þráarhöllinni
Síðan var aðeins farið út líka
flottur kappinn :)
Skrifað af Vigdís
Flettingar í dag: 712
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 914
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 814439
Samtals gestir: 69463
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 16:39:54
LÆKJAMÓT | 531 HVAMMSTANGI -
ÍSLAND | +354 4512570 | [email protected]