16.02.2015 18:24

Árið 2015 byrjar vel

Þrátt fyrir að febrúar sé einungis hálfnaður hefur Ísólfur þegar farið tvær ferðir suður til að keppa í Meistaradeild VÍS.  Fyrsta mótið var í lok janúar, þá var fjórgangur og í síðustu viku fór fram gæðingafimi. Ísólfur keppti í báðum greinum á Kristófer frá Hjaltastaðahvammi sem byrjar árið með trompi, 5.sæti fjórgangi og sigur í gæðingafimi. Næst er svo 5.gangur og líklegt að hann fari þá með Sólbjart frá Flekkudal. 

 

Ísólfur og Kristófer eftir sigur í Gæðingafimi Meistaradeildar VÍS 
Flettingar í dag: 170
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 243
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 1056579
Samtals gestir: 226367
Tölur uppfærðar: 19.3.2019 20:40:53
LÆKJAMÓT  |  531 HVAMMSTANGI - ÍSLAND  |  +354 4512570  | laekjamot@laekjamot.is