15.08.2014 13:37

4. vetra Ósvör frá Lækjamóti í 8,02 fyrir hæfileika :)

 

Ósvör frá Lækjamóti er 4.vetra hryssa undan Rán frá Lækjamóti og Sindra frá Leysingjastöðum. Ræktandi er Elín R. Líndal og eigendur eru Elín R. Líndal og Ísólfur Líndal.  Ósvör er einstaklega geðgóð og skemmtileg hryssa sem hefur frá upphafi tamningar sýnt mikla ganghæfileika og frábæran vilja.  Ísólfur fór með hana í kynbótadóm á Sauðárkróki í vikunni þar sem hún hlaut 8,02 fyrir hæfileika og 7,76 fyrir byggingu, aðaleinkunn 7,92 sem skiptist þannig: 

Sköpulag
Höfuð 7.5
Háls/herðar/bógar 7.5
Bak og lend 9
Samræmi 8
Fótagerð 7.5
Réttleiki 7.5
Hófar 8
Prúðleiki 7
Sköpulag 7.76
Kostir
Tölt 8.5
Brokk 7.5
Skeið 7.5
Stökk 8
Vilji og geðslag 8.5
Fegurð í reið 8
Fet 7.5
Hæfileikar 8.02
Hægt tölt 7.5
Hægt stökk 8
Aðaleinkunn 7.92
Flettingar í dag: 100
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 157
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 1036361
Samtals gestir: 221205
Tölur uppfærðar: 14.11.2018 16:05:52
LÆKJAMÓT  |  531 HVAMMSTANGI - ÍSLAND  |  +354 4512570  | laekjamot@laekjamot.is