11.11.2013 17:56

Ísólfur gæðingaknapi ársins 2013

Eins og komið hefur fram á hestamiðlum og facebook þá var Ísólfur valinn Gæðingaknapi ársins 2013. Verðlaunin voru afhent á uppskeruhátíð hestamanna sl. laugardagskvöld. Það er mikil viðurkenning að hljóta verðlaun sem þessi og hefur metnaðurinn síst minnkað hjá Ísólfi við það.  Hann mun því halda áfram að þjálfa, sýna og keppa af fullum krafti og vonandi hlýtur aftur þann heiður að vera tilnefndur meðal bestu knapa okkar Íslendinga.

 

Ísólfur tekur við verðlaunum sem gæðingaknapi ársins 2013 (mynd af vef hestafrettir.is)
Flettingar í dag: 258
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 159
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 1074562
Samtals gestir: 230466
Tölur uppfærðar: 20.6.2019 23:04:36
LÆKJAMÓT  |  531 HVAMMSTANGI - ÍSLAND  |  +354 4512570  | laekjamot@laekjamot.is